Þekki þennan pirring

Fyrir nokkrum árum þegar ég bjó enn í foreldrahúsum þá hringdi síminn nokkrum sinnum í viku á öllum tímum sólahringsins en þá var það faxtæki hjá kjötvinnslu einni á suðurlandi sem reyndi sífelt að senda okkur einhver skjöl sem við höfðum ekkert með að gera.
Eftir nokkur samtöl við kjötvinnsluna tókst loks að koma í veg fyrir að þetta héldi áfram.

mbl.is Hringt í mann þegar greiðslukort voru samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband